Hægt er að setja upp söluferla tækifæris fyrir þá ferla sem almennt eru notaðir til að stjórna sölutækifærum.

Uppsetning söluferla tækifæris

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Söluferli og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti, Lýsing og Útreikningur líkinda.

Þessi skref eru endurtekin til að setja upp eins mörg söluferli og óskað er eftir.

Til athugunar
Þegar sölukótar tækifæra hafa verið settir upp gæti verið ráðlegt að setja upp mismunandi þrep innan hvers ferils.

Ábending

Sjá einnig