Tilgreinir ađferđina sem nota á til ađ reikna líkur á ţví ađ tćkifćri nái lokum söluferlisins. Valkostirnir eru fjórir:

Valkostir Athugasemdir

Líkur á árangri (%)

Ţessi kostur er valinn eigi kerfiđ ađ nota prósentutöluna sem fćrđ er í reitinn Árangurslíkinda%. Ţessi kostur er valinn ef treyst er á ađ áćtlanir sölumanna séu nógu nákvćmar.

Lokiđ (%)

Ţessi kostur er valinn ef kerfiđ á ađ nota framvinduhlutfall söluferlisins sem ritađ er í reitnum % lokiđ.

Margföldun

Ţessi kostur er valinn eigi ađ reikna líkindin í kerfinu međ ţví ađ margfalda tölunni í reitnum Líkur á árangri međ framvinduhlutfallinu (lokiđ %).

Samlagning

Ţessi kostur er valinn eigi ađ reikna líkindin í kerfinu međ ţví bćta tölunni í reitnum Líkur á árangri viđ framvinduhlutfallinu (lokiđ %).

Ábending

Sjá einnig