Ţegar innkaupareikningur er bókađur sem hefur ađ geyma eina eđa fleiri tegundir afsláttar er hćgt ađ velja á milli tveggja reglna til ađ bóka afsláttarupphćđir. Hćgt er ađ bóka afslátt sérstaklega eđa hćgt er ađ draga afslátt frá reikningsafslćtti.
Áđur en hćgt er ađ gera ţetta verđur ađ vera búiđ ađ setja upp nauđsynlega reikninga til ađ bóka afsláttarupphćđir í bókhaldslyklinum. Einnig verđur ađ gćta ţess ađ rétt reikningsnúmer hafi veriđ sett í almennu bókunaruppsetninguna í reitunum Reikningur innk.línuafsl. og Reikningur innk.reikn.afsl..
Regla valin fyrir bókun á innkaupaafslćtti:
Í reitnum Leita skal fćra inn Innkaupagrunnur og velja síđan viđkomandi tengi.
Í reitnum Afsláttarbókun á flýtiflipanum Almennt er valin reglan fyrir bókun afsláttar.
Taflan hér á eftir sýnir hvađa reglu ćtti ađ velja háđ ţví hvort bóka á reikningsafslátt og línuafslátt sérstaklega eđa draga á frá reikningsupphćđinni.
Afsláttarbókunarregla Reikningsafsláttur Línuafsláttur Allur afsláttur
Bókađ sérstaklega
Bókađ sérstaklega
Reikningsafsláttur
Bókađ sérstaklega
Dregiđ frá
Línuafslćttir
Dregiđ frá
Bókađ sérstaklega
Enginn afsláttur
Dregiđ frá
Dregiđ frá
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |