Eftir ađ ákvarđađ hefur veriđ hvađa lánardrottnar veita reikningsafslátt eru fćrđir inn reikningsafsláttarkótar á lánardrottnaspjöldunum.

Reikningsafsláttarkótar fćrđir inn á lánardrottnaspjöld:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Lánardrottinn og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Í glugganum Lánardrottnar á flipanum Heim, í flokknum Stjórna, skal velja Breyta.

  3. Í glugganum Lánardrottnaspjald, í flýtiflipanum Reikningsfćrsla, er fćrđur inn kóti í reitinn Reikningsafsl.kóti sem notađur er til ađ reikna út reikningsafslátt frá lánardrottninum.

Eftir ađ kótinn hefur veriđ fćrđur inn verđur ađ setja upp innkaupareikningsafsláttarglugga.

Ábending

Sjá einnig