Hćgt er ađ setja upp margar bókarkeyrslur sem eru sérstakar fćrslubćkur fyrir hvert sniđmát endurflokkunarbókar. Starfsmenn geta til dćmis veriđ međ eigin endurflokkunarbókarkeyrslur sem nota upphafsstafi starfsmannsins sem heiti bókarkeyrslu.
Eftirfarandi ađferđ er fyrir uppsetningu á keyrslum í sniđmáti eignaendurflokkunarbókar.
Uppsetning á keyrslunni eignaendurflokkunarbóka
Í reitnum Leit skal fćra inn Sniđmát eignaendurflokkunbókar og velja síđan viđkomandi tengil.
Velja skal viđeigandi sniđmát. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Sniđmát, skal velja Keyrslur. Glugginn Eignaendurfl.bóka keyrslur opnast.
Reitirnir eru fylltir út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |