Ţegar bankareikningar hafa veriđ settir upp er hćgt ađ nota ţá til bókunar. Stundum ţarf ađ bóka millifćrslu á upphćđum af einum bankareikningi yfir á annan. Bankamillifćrslur eru bókađar međ fćrslubók.
Millifćrslur af einum bankareikningi á annan bókađar í sama gjaldmiđli
Í reitnum Leita skal fćra inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengi.
Reitirnir Bókunardagsetning og Númer fylgiskjals eru fylltir út í fćrslubókarlínu.
Í reitnum Tegund reiknings er valinn Bankareikningur.
Í reitinn Reikningur nr. er fćrđur inn bankareikningur. Fylla inn Upphćđ og Lýsing.
Fylla inn í mótreikninginn reitina Tegund mótreiknings og Mótreikningur nr..
Bóka skal fćrslubókina.
Til athugunar |
---|
Textinn sem fćrđur er í reitinn Lýsing verđur afritađur í samsvarandi reit í bankafćrslunum fyrir báđa reikningana. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |