Þegar bankareikningar hafa verið settir upp þarf ef til vill að bóka bankafærslur á eða af reikningi með gjaldmiðilskóta.

Færslur milli bankareikninga bókaðar með gjaldmiðilskótum

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Færslubók og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í færslubókarlínu er reikningurinn með gjaldmiðilskótanum fyrst valinn, annaðhvort í reitnum Reikningur nr. eða reitnum Mótreikningur nr..

  3. Upphæðin er færð í reitinn Upphæð með eða án mínusmerkis; upphæð með engu merki er debet og upphæð með mínusmerki er kreditupphæð.

  4. Bókin er bókuð.

Ábending

Sjá einnig