Ef til vill þarf að fjarlægja þjónustuvöru sem samningslínur úr þjónustusamningstilboðum þegar stofnaður er þjónustusamningur sem viðskiptamaður samþykkir.

Samningslínum eytt

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustusamningatilboð og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Opna skal viðeigandi þjónustusamningstilboð.

  3. Velja skal línuna með þjónustuvörunum sem á að fjarlægja.

  4. Hægrismellt er á línuna og Eyða línu valið.

Línan er fjarlægð úr samningstilboðinu sem valið var.

Ábending

Sjá einnig