Hægt er að nota keyrsluna Endurnýja eftirspurn í áætlun til að endurnýja áætlaða íhluti og leiðarlínur fyrir núgildandi áætlunarlínu.

Endurnýjun eftirspurnar í áætlun

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Áætlunarvinnublað og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Línan sem á að endurnýja er valin í glugganum Áætlunarblað.

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Endurnýja áætlunarlínu.

  4. Á flipanum Innkaupatillögulína eru afmarkanirnar fyrir núgildandi Lotunr. undirbúnar. .

  5. Hægt er að velja eftirfarandi á flipanum Valkostir:

    Valkostir Val Lýsing

    Stefna tímasetningar

    Framvirk

    Afturvirk

    Áætlunin hefst á upphafsdagsetningu og heldur áfram (að lokadagsetningunni).

    Áætlunin hefst á lokadagsetningunni og heldur afturábak (að gefinni upphafsdagsetningu).

    Reikna

    Leiðir

    Íhlutaþörf

    Veljið reitinn til að endurnýja leiðir áætlunar.

    Veljið reitinn til að endurnýja íhluti áætlunar.

  6. Velja Í lagi til að staðfesta valið.

Ábending

Sjá einnig