Þegar eignafjárhagsbók hefur verið fyllt út, en áður en hún er bókuð, er hægt að stemma sjóðsreikninginn og aðra reiðufjárreikninga. Þannig má sjá hvaða áhrif bókun bókarinnar hefur á fjárhagsreikninga.
Til að forskoða fjárhagsstöðu fyrir bókun eignafjárhagsbóka
Í reitnum Leit skal færa inn Eignafjárhagsbækur og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi upplýsingar eru settar í línuna.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Bókun veljið Afstemma. Microsoft Dynamics NAV reiknar jöfnuðinn sem verður á reikningnum þegar eignafjárhagsbókin hefur verið bókuð.
Til athugunar |
---|
Fjárhagsreikningar sem verða afstemmdir verða að vera valdir í reitnum Afstemmingarreikningur á fjárhagsreikningsspjaldinu. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |