Þegar bókað er í afskriftabók þar sem stofnkostnaðurinn er með fjárhagsheildun verður að nota innkaupareikninginn.

Stofnkostnaður bókaður úr innkaupareikningum

  1. Nýr Shortcut iconinnkaupareikningurbúinn til.

  2. Reitirnir á spjaldinu eru fylltir út.

  3. Færð er inn lína með stofnkostnaðinum. Í reitnum Eignabókunartegund á línunni er Stofnkostnaður valinn.

    Mikilvægt
    Þessi reitur er tiltækur í glugganum Innkaupareikningur en er ekki birtur að sjálfgefnu. Frekari upplýsingar eru í Personalize the User Interface.

  4. Reikningurinn er bókaður.

Ábending
Ef fært er í reitinn Vátryggingarnúmer á innkaupareikningnum þegar stofnkostnaður er bókaður bókar Microsoft Dynamics NAV einnig stofnkostnað eignarinnar í vátryggingasviðsbókina.

Ábending

Sjá einnig