Þegar reikningsafslættir eru notaðir fer afslátturinn sem er veittur eftir því hve reikningsupphæðin er há.

Hægt er að skilgreina skilmálana fyrir reikningsafslætti í SGM fyrir innlenda viðskiptamenn.

Sala með reikningsafslætti reikningsfærð í SGM:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Sölureikningur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Reikningurinn er fylltur út.

    Ef reiturinn Reikna reikn.afsl. er valinn í glugganum Sölugrunnur, hefur reikningsafslátturinn verið reiknaður sjálfvirkt.

  3. Einnig er hægt að reikna afsláttarupphæðina handvirkt. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Reikna reikningsafslátt.

  4. Í reitinn Bókunardagsetning er færð inn dagsetning og síðan er reikningurinn bókaður.

Ábending

Sjá einnig