Þegar reikningsafslættir eru notaðir fer afslátturinn sem er veittur eftir því hve reikningsupphæðin er há.

Hægt er að skilgreina skilmálana fyrir reikningsafslátt í erlendum gjaldmiðli fyrir erlenda viðskiptamenn.

Sala með reikningsafslætti reikningsfærð í erlendum gjaldmiðli:

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Viðskiptamenn og velja síðan viðkomandi tengi. Opna skal viðskiptamannaspjald fyrir erlendan viðskiptamann.

  2. Í flýtiflipann Reikningsfæra í reitnum Reikningsafsl.kóti er ritaður kóti fyrir afsláttarskilmála fyrir reikninga í erlendum gjaldmiðli.

  3. Nýr sölureikningur er búinn til.

  4. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Reikna reikningsafslátt.

    Til að sjá heildarreikningsafslátt er farið í flipann Færsluleit, flokkinn Reikningur og Tölfræði valin. Glugginn Sölupöntunaruppl. opnast.

    Til að sjá gluggann Reikn.afsl.viðskm er farið á viðskiptavinarspjaldið, flipann Færsluleit, flokkinn Sala og Reikningsafslættir valdir.

  5. Í reitinn Bókunardagsetning á reikningnum er færð inn dagsetning og síðan er reikningurinn bókaður.

Ábending

Sjá einnig