Með því að nota aðgerðina fyrir marga gjaldmiðla í Innkaup er hægt að bóka reikninga frá lánardrottni í ótakmörkuðum fjölda gjaldmiðla.

Hægt er að nota þessa aðgerð til að bóka reikninga frá lánardrottnum sem eru að skipta gjaldmiðli yfir í evruna í bæði gamla ríkisgjaldmiðli lánardrottinsins og evrunni. Ef reikningar frá lánardrottni eru bókaðir í fleiri en einum gjaldmiðli geta lánardrottnaupplýsingar fyrir hvern gjaldmiðil gefið yfirlit yfir stöðu viðkomandi hjá lánardrottni.

Innkaup reikningsfærð með mörgum gjaldmiðlum:

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Innkaupareikningur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í glugganum Innkaupareikningur stofnið nýjan innkaupareikning og fyllið reitina út. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stofna Innkaupareikninga.

  3. Í flýtiflipanum Erlent fyllti Microsoft Dynamics NAV út reitinn Gjaldmiðilskóti ásamt sjálfgefnum gjaldmiðil lánardrottinsins af lánardrottnaspjaldinu. Hægt er að breyta innihaldi reitsins Gjaldmiðilskóti í þann gjaldmiðil sem notaður er til að panta hjá lánardrottni.

  4. Reikningurinn er bókaður.

Ábending

Sjá einnig