Ef fyrirtækið er með milli-fyrirtækjafélaga sem er ekki í sama gagnagrunni og fyrirtækið er hægt að taka á móti færslum milli fyrirtækja frá félaganum í XML-skrá. Síðan þarf að flytja færslurnar inn í innhólfið.
Færslur milli fyrirtækja fluttar inn úr skrá:
Í reitnum Leit skal færa inn Stofngögn og velja síðan viðkomandi tengil.
Skráin er vistuð á staðnum sem tilgreindur var í reitnum MF-innhólfsupplýsingar í glugganum Stofngögn.
Í reitnum Leit skal færa inn MF-innhólfsfærslur og velja síðan viðkomandi tengil.
Í glugganum MF-innhólfsfærslur, á flipanum Aðgerðir, í flokknum Eiginleikar, er valið Flytja inn færsluskrá.
Í glugganum sem birtist er XML-skráin með færslunum valin og síðan smellt á hnappinn Opna.
Færslurnar eru fluttar inn í innhólfið og nú er hægt að vinna með þær.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |