Hægt er að flytja út forstillingu, til dæmis til að endurnýta grunnstillingu viðmóts í öðrum Microsoft Dynamics NAV gagnagrunni.
Hægt er að innleiða viðmótsgrunnstillingar fljótt fyrir forstillingu með því að flytja inn XML-skrá sem inniheldur grunnstilltu forstillinguna.
Til athugunar |
---|
Ekki er hægt að flytja inn forstillingu sem þegar er til í gagnagrunninum, jafnvel þótt XML-skráin hafi annað heiti eða annað innihald. Eyða verður forstillingumsem fyrir eru áður en hægt er að flytja inn nýju forstillinguna. |
Forstilling flutt út
Í reitnum Leita skal færa inn Flytja út forstillingar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í Flytja út forstillingar glugga á Forstilling flýtiflipa, veldu afmörkun fyrir forstillingarkenni sem á að flytja út og veldu Í lagi.
Nefnið og vistið XML-skrána fyrir forstillinguna.
Til að flytja inn forstillingu
Í reitnum Leita skal færa inn Flytja inn lýsingar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Innflutningur frá XML skrá, veldu forstillinguna sem þú vilt setja inn.
Ef verið er að flytja inn forstillingu sem þegar er til í gagnagrunninum þarf fyrst að eyða þeirri forstillingu. Frekari upplýsingar eru í Vinna með forstillingar.
Velja hnappinn Í lagi til að setja inn nýja sniðið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |