Forstillingar eru notaðar til að tengja hlutverk (Mitt hlutverk) við notendur. Eins og Mitt hlutverk eru forstillingar sniðnar að hlutverkum og ábyrgð innan fyrirtækis. Microsoft Dynamics NAV er með nokkrar sjálfgefnar forstillingar, hver samsvarar og tengist hlutverki (Mitt hlutverk). Stjórnendur geta breytt forstillingum eða búið til nýjar.

Til athugunar
Forstillingar eru ekki tengdar sérstaklega hlutverkunum og heimildunum sem mynda öryggiskerfið en notendur forstillinga verða að hafa heimildir sem tengjast hlutverkum þeirra í öryggiskerfinu. Nánari upplýsingar er að finna í Öryggi í hlutverkamiðuðu umhverfi í MSDN-safninu.

Til aðSjá

Stofna forstillingu.

Hvernig á að búa til forstillingar

Úthluta notendum á forstillingar.

Hvernig á að úthluta notendum á forstillingar.

Flytja út forstillingu.

Hvernig á að flytja forstillingar inn eða út

Vinna í glugganum Forstillingaspjald.

Forstillingarspjald

Vinna í glugganum Forstillingalisti.

Forstillingalisti

Sjá einnig