Þegar búið er að stofna notendur og úthluta þeim heimildasöfnum, skal bæta þeim við forstillingar sem stillir þeim við hlutverk í Microsoft Dynamics NAV.

Til aðSjá

Framkvæma ýmis öryggis - og stjórnunarverk sem aðeins er hægt að vinna í þróunarumhverfi eða Microsoft Dynamics NAV Netþjónsstjórnunartól.

Stjórnun utan biðlara

Skilgreina á hvaða tímabili notendur mega bóka í gagnagrunninn og hvaða ábyrgðarstöðvum þeir tilheyra.

Notandaupplýsingar

Stofna og grunnstilla forstillingar og úthluta notendum á forstillingar.

Vinna með forstillingar

Framkvæmið stjórnunarverk fyrir forritið, svo sem skráningar og meðhöndlun skjala með runuvinnslum.

Stjórna forritinu

Notið gluggann Stjórnun stílblaða til að flytja inn eða út stílblöð sem gilda um það hvernig gögn úr gluggum og listum í Microsoft Dynamics NAV eru flutt út úr öðrum forrituim.

Hvernig á að: Vinna með stílblöð

Setjið upp Bunka sem birtast í hlutverkamiðstöð notenda þannig að þeir innihaldi vísi sem breytir um lit eftir gagnagildum í bunkum.

Hvernig á að setja upp litaðan vísi á bunka fyrir fyrirtækið eða einstaka notendur

Setja upp og nota Kerfisvísir til að styðja vinnslu í mismunandi tilvikum Microsoft Dynamics NAV.

Hvernig á að nota kerfisvísinn

Sjá einnig