Svo að farið sé rétt með VSK á innkaupum frá ESB skal etja upp minnst einn VSK-viðskiptabókunarflokk fyrir bakfærðan VSK.
Til að færa inn grunnupplýsingar um bakfærðan VSK:
Í reitinum Leit skal færa inn VSK-bókunargrunn og velja síðan viðkomandi tengil.
Í glugganum VSK-bókunargrunnur eru færðir inn VSK-viðskiptabókunarflokkar og VSK-vörubókunarflokkar og fjárhagsreikningsnúmer færð í reitina.
Í reitnum Teg. VSK-útreiknings er valinn Bakfærður VSK.
Færið inn í reitinn Reikningur bakfærðs VSK viðkomandi fjárhagsreikningsnúmer.
Þetta er endurtekið til að setja upp eins margar samsetningar af VSK-bókunargrunnum og þörf er á.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |