Hægt er að eyða sjálfvirkum skráningarfærslum þjónustuskjala, til dæmis ef þær eru óþarfar eða úreltar.

Skráningarfærslum þjónustuskjala eytt:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustuskjalsskrá og velja síðan viðkomandi tengi.

    Einnig er hægt að opna Þjónustuskjalsskrá vegna aðskilins þjónustuskjals. Til að gera þetta skal opna gluggann fyrir skjalið sem skoða á skráðar breytingar fyrir og síðan, í flipanum Færsluleit í viðeigandi hóp, t.d. Pöntun, eða Reikninguro.s.frv., skal velja Skrá þjónustuskjals.

  2. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar skal velja Eyða þjónustuskjalsskrá. Glugginn Eyða þjónustuskjalsskrá birtist.

  3. Síðan eru skráningarfærslurnar sem á að eyða valdar með því að setja afmarkanir í glugganum og smellt á Í lagi.

Þegar skráningarfærslu þjónustuskjals hefur verið eytt er færslan sjálfkrafa fjarlægð úr glugganum Þjónustuskjalsfærslur.

Ábending

Sjá einnig