Hægt er að úthluta hvaða verkfæri sem er á staðalverk. Það ræðst af úthlutuðum verkfærum hvaða verkfæri á að nota til að vinna verkhlutann. Þessi tilgreining er gagnleg fyrir sérstök verkfæri, nákvæmnisverkfæri og gæðaráðstafanir.
Verkfærum úthlutað á staðalverk:
Í reitnum Leit skal færa inn Staðalverkhlutar og velja síðan viðkomandi tengil.
Staðalverkið sem á að vinna er valið.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Stað.verkhl., skal velja Verkfæri. Reitirnir eru fylltir út.
Velja hnappinn Í lagi til að loka glugganum.
Innfærð gildi eru afrituð og úthlutuð staðalverkinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |