Hægt er ağ stofna hluta til ağ velja saman flokk tengiliğa til dæmis ef stofna á samskipti sem varğa marga tengiliği eins og póstsendingar.
Hlutar stofnağir:
Í reitnum Leit skal færa inn Hluta og velja síğan viğkomandi tengil.
Á flipanum Ağgerğir í flokknum Nıtt veljiğ Nıtt til ağ búa til nıjann hluta.
Á flıtiflipanum Almennt í reitinn Nr. er fært inn númer fyrir hlutann.
Hafi númeraröğ veriğ sett upp fyrir hluta í glugganum Tengslastjórnunargrunnur er hægt ağ ıta á Færslulykilinn til ağ velja næsta tiltæka hlutanúmer.
Í reitnum Lısing er færğ inn lısing á hlutanum.
Ağrir reitir á hausnum eru fylltir út.
Á flıtiflipanum Línur er fyrsta línan í töflunni valin til ağ bæta tengiliğ viğ hlutann.
Ağrir reitir í línunni eru fylltir út.
Skrefin eru endurtekin til ağ bæta viğ eins mörgum tengiliğum og óskağ er eftir.
Einnig er hægt ağ bæta viğ mörgum tengiliğum samtímis á grundvelli tiltekinna viğmiğana. Frekari upplısingar eru í Hvernig á ağ bæta tengiliğum viğ hluta:.
Şegar allir şeir tengiliğir sem taka á meğ í hluta hafa veriğ valdir gæti veriğ ráğlegt ağ vista hlutunarviğmiğanirnar. Síğan er hægt ağ endurnota şessar viğmiğanir til ağ stofna nıja hluta.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |