Ef hćtta á viđ allar viđmótssérstillingar sem gerđar hafa veriđ fyrir síđu undir núverandi notandainnskráningu eđa frá ţví ađ síđast var hćtt viđ viđmótssérstillingar er hćgt ađ nota gluggann Eyđa sérstillingum notanda. Hönnun síđunnar sem ţú eyđir persónulegu sniđi á er ţví nćst endurstillt ađ sjálfgefinni grunnstillingu fyrir forstillinguna ţína.

Ef ađeins á ađ hćtta viđ viđmótssérstillingu sem hefur veriđ gerđ á tilteknu viđmótssvćđi á síđu, eins og á borđanum, er hćgt ađ nota hnappinnEndurheimta sjálfgildi í glugganum Sérstila. Hönnun borđans á síđunni er endurstillt ađ sjálfgefinni grunnstillingu fyrir forstillinguna ţína.

Ađ hćtta viđ viđmótssérstilling sem ţú hefur gert fyrir forstillingu

  1. Í reitnum Leti sláđi inn Eyđa sérstillingum notanda og veljiđ viđkomandi tengil.

  2. Veljiđ síđuna sem hćtta á viđ viđmótssérstillingu á og svo á flipanum Heim úr flokknum Yfirlit veliđ Eyđa

Til athugunar
Hćtt er viđ alla sérstillingu síđunnar sem gerđ hefur veriđ í opinni innskráningu notanda á eđa frá ţví ađ hnappurinn Endurstilla stillingar notendaviđmóts var notađur síđast. Hönnun síđunnar er endurstillt ađ sjálfgefinni skilgreiningu fyrir forstillinguna ţína, eins og hún er skilgreind af stjórnanda eđa sett upp međ Microsoft Dynamics NAV.

Ađ hćtta viđ viđmótssérstillingu sem ţú hefur gert fyrir forstillingu

  1. Á síđunni ţar sem viđmótssvćđiđ hefur veriđ sérstillt, t.d. borđa, á valmyndinniForritApplication Menu button in menu bar, veldu Sérstilla og svo Sérstilla <Viđmótssvćđi>.

  2. Neđst í glugganum Sérstilla skal velja hnappinn Endurheimta sjálfgefiđ.

Til athugunar
Hćtt er viđ alla sérstillingu notendaviđmótssvćđa sem gerđ hefur veriđ á ţessari síđu í opinni innskráningu notanda á eđa frá ţví ađ hnappurinn Endurstilla stillingar notendaviđmóts var valinn síđast. Hönnun viđmótssvćđis síđunnar er endurstillt ađ sjálfgefinni skilgreiningu fyrir forstillinguna ţína, eins og hún er skilgreind af stjórnanda eđa sett upp međ Microsoft Dynamics NAV.

Ábending

Sjá einnig