Ef framleiğslupöntunarlínunum hefur veriğ breytt şarf einnig ağ endurnıja leiğina fyrir framleiğslupöntunina.

Eftirfarandi ağferğ sınir hvernig leiğarlínurnar eru reiknağar fyrir fastáætlağa framleiğslupöntun. Şetta má einnig framkvæma fyrir framl.pantanir meğ mismunandi stöğu.

Leiğalínur framleiğslupöntunar reiknağar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Fastáætluğ pöntunarlína og velja síğan viğkomandi tengil.

  2. Viğeigandi fastáætluğ framleiğslupöntun er opnuğ úr listanum.

  3. Á flipanum Ağgerğir í flokknum Eiginleikar veljiğ Endurnıja. Glugginn Endurnıja framleiğslupöntun opnast.

  4. Gildandi framleiğslupöntun hefur veriğ valin sem sjálfgefin á flipanum Framleiğslupöntun.

  5. Eftirfarandi tafla lısir tiltækum valkostum fyrir şessa keyrslu.

    Valkostur Val Lısing

    Stefna tímasetningar

    Framvirk

    Reiturinn hefur engin áhrif á niğurstöğuna.

    Afturvirk

    Reiturinn hefur engin áhrif á niğurstöğuna.

    Reikna

    Línur

    Reiturinn şarf ağ vera auğur til ağ varğveita gildandi framl.pöntunarlínu.

    Leiğir

    Veljiğ şennan reit til ağ reikna leiğir.

    Íhlutaşörf

    Reiturinn hefur engin áhrif á niğurstöğuna.

    Vöruhús

    Stofna innleiğarbeiğni

    Reiturinn hefur engin áhrif á niğurstöğuna.

  6. Velja Í lagi til ağ stağfesta valiğ. Leiğarlínur framleiğslupöntunarinnar eru endurnıjağar.

Til athugunar
Şegar leiğarlínur framl.pöntunar eru reiknağar eyğast fyrri breytingar á leiğunum.

Ábending

Sjá einnig