Ef keypt er af lánardrottni í einum gjaldmiðli og greitt í öðrum gjaldmiðli er hægt að jafna greiðsluna innkaupunum.
Tilgreina verður að hve miklu leyti á að leyfa jöfnun færslna í mismunandi gjaldmiðlum.
Jöfnun lánardrottnafærslna leyfð í mismunandi gjaldmiðlum:
Í reitnum Leita skal færa inn Innkaupagrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flýtiflipanum Almennt í reitnum Jöfnun milli gjaldmiðla er einn eftirtalinna valkosta valinn.
Valkostur Lýsing Ekkert
Jöfnun milli gjaldmiðla er ekki leyfð.
EMU
Jöfnun milli EMU-gjaldmiðla er leyfð.
ALLT
Jöfnun milli allra gjaldmiðla er leyfð.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |