Þegar búið er að stofna grunnstillingarpakka er næsta skrefið að virkja pakka til viðskiptamanns fyrir innleiðingu. Grunnstillingin er notuð með nýju auðu fyrirtæki.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Stofna nýtt fyrirtæki í gagnagrunninum Microsoft Dynamics NAV.

Hvernig á að búa til nýtt fyrirtæki

Flytja inn og nota grunnstillingarpakka í nýju fyrirtæki.

Hvernig á að grunnstilla ný fyrirtæki

Hjálpa viðskiptavini við að ljúka eigin grunnstillingu.

Hvernig á að grunnstilla fyrirtæki með RapidStart-leiðsagnarforriti

Nota bókarfærslur.

Hvernig á að búa til opnunarstöður færslubóka

Sjá einnig