Glugginn Verkrağarfærslur birtir allar núverandi verkrağarfærslur. Listinn sınir Stağa verksins, Kenni notanda notandans sem átti frumkvæği ağ verkinu og Hlutakenni í keyrslu. Ef stağan er stillt á Tilbúiğ er hægt ağ keyra tímasetta verkiğ.
Til ağ athuga stöğu verkrağarfærslu
Í reitnum Leit skal færa inn Verkrağarfærslur og velja síğan viğkomandi tengil. Glugginn Verkrağarfærslur opnast.
Á listanum skal velja verkrağarfærslu sem óskağ er eftir ağ athuga.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Skrárfærslur. Glugginn Skrárfærslur verkrağar opnast og birtir stöğu vinnsla sem hafa keyrt:
- Tókst
- Í vinnslu
- Villa
Glugginn Skrárfærslur verkrağar birtir einnig öll villuboğ. Hver lína táknar verkrağarfærslu eğa endurtekna færslu. Ef verki lauk meğ villu villuboğin.-
- Tókst
![]() |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |