Ţetta hlutverk sér um afhendingar og tekur einnig viđ vörum og ber ţćr saman viđ innkaupapantanir. Afhendinga- og móttökustjóri hefur einnig umsjón međ öđru starfsfólki í vöruhúsinu.
Ađalverkefni
Til ađ | Sjá |
---|---|
Taka á móti vörum í vöruhúsi eins samţykkt er á pöntunum á innleiđ. | |
Afhenda vörur frá vöruhúsi eins og samţykkt er á pöntunum á útleiđ. |
Tengdir verkhlutar
Til ađ | Sjá |
---|---|
Stofna og gefa út innkaupapantanir fyrir venjulega móttöku í fyrirtćkinu eđa fyrir beina afhendingu til viđskiptamanna. | |
Ganga frá vörum sem eru mótteknar vegna innkaupa, vöruskila, flutnings eđa framleiđslu samkvćmt tilgreindu ađgerđaflćđi vöruhúss. | |
Stofna sölupantanir fyrir vörur eđa ţjónustu eftir beiđni frá viđskiptavinum. | |
Tína til vörur fyrir afhendingu, flutning eđa til notkunar í framleiđslu samkvćmt tilgreindu ađgerđaflćđi vöruhúss. | |
Framleiđa vörur til uppfylla eftirspurn sölu. | |
Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu. |