Til að stofna þjónustustjórnunarinnleiðingu ættirðu að ákveða fyrirfram hvert staðlað þjónustuframboð og aðstæður verða. Í Microsoft Dynamics NAV eru eiginleikar sem auðvelda þetta.

Til dæmis hægt að setja upp flokk þjónustukóta til að lýsa hvaða þjónustuvörur eru hluti af lausninni. Hver kóti táknar tiltekinn flokk þjónustulína sem fara yfirleitt saman. Tæknimaður sem fyllir út þjónustupöntun þarf einungis að velja viðeigandi þjónustukóta og láta viðeigandi upplýsingar fyllast sjálfkrafa út, sem hjálpar til við stöðlun upplýsingaöflunar.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Skilja hvernig hægt er að nota staðlaða þjónustukóta til að setja upp þjónustulínur fyrir öll þjónustuskjöl, að meðtöldum tilboðum og pöntunum.

Staðlaðir þjónustukótar

Setja upp staðlaða kóta fyrir allar þjónustulínur.

Hvernig á að setja upp staðlaða þjónustukóta

Varpa þjónustukótum á þjónustuvöruflokka.

Hvernig á að úthluta Stöðluðum þjónustukóta til þjónustuvöruhóps

Sjá einnig