Framleiðslustjóri heldur utan um tímasetningar og áætlanir framleiðslu. Hann kann að vilja endurskipuleggja pantanir til að skapa rúm fyrir áríðandi pantanir. Framleiðslustjóri sér um að skapa undantekningar frá reglunni.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Lýsa efnislegum þáttum, t.d. forða, dagatölum afkastagetu og birgðageymslum.

Áætlun forða til ráðstöfunar

Gera skal yfirlitsáætlun sem endurspeglar áætluð innkaup, flutning og framleiðslu sem ljúka þarf með áætlun um efnisþörf.

Gera heildaráætlun

Gera nákvæma og keyrsluhæfa birgðaáætlun sem byggð er á aðalgögnum framleiðslu, framboðspöntunum sem þegar eru til og nýrri eftirspurn, til að reikna út hvað og hvenær skal kaupa, flytja og framleiða.

Áætlun efnisþarfa

Umbreyta tillögðum áætlunarlínum í framboðspantanir; innkaupa-, millifærslu- eða framleiðslupantanir, og tilkynna vöruhúsinu tínslu íhluta.

Lýsing á framleiðsluáætlunum

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Til framkvæma nákvæma áætlun aðgerða samkvæmt afkastagetu til lengri tíma til að samræma við aðrar pantanir í framleiðsluáætlun.

Tímasetning framleiðsluaðgerða

Færa inn mismunandi spátölur, t.d. söluáætlanir, framleiðslueftirspurn fyrir seldar og framleiddar vörur og standandi sölupantanir, fyrir sölu- og framleiðsluáætlun á efri stigum.

Söluspá búin til

Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu.

Hönnun

Sjá einnig