Til eru margar staðlaðar skýrslur sem má nota til að safna saman upplýsingum sem eru nauðsynlegar til að búa til lokayfirlit fyrirtækisins.

Taflan hér á eftir sýnir fjölda skýrslna sem eru gagnlegar í þessu ferli, ásamt tenglum á efni til glöggvunar.

Til aðSjá

Prenta prófjöfnunarskýrslu með stöðum og hreyfingum helstu fjárhagsreikninga.

Prófjöfnuður

Fá yfirlit yfir viðskiptakröfur, ásamt aldursgreiningu á útistandandi upphæðum miðað við gjalddaga, bókunardag eða dagsetningu fylgiskjals.

Aldursgreindar kröfur

Fá yfirlit yfir gjaldfallna reikninga, ásamt aldursgreiningu á gjaldföllnum miðað við gjalddaga, bókunardag eða dagsetningu fylgiskjals.

Aldursgreindar skuldir

Bera prufustöðu saman við fjárhagsáætlun.

Prófjöfnuður - Áætlun

Prenta út prófjöfnunarskýrslu með færslum og hreyfingum helstu fjárhagsreikninga, reiknað út miðað við tiltekin tímabil.

Prófjöfnuður eftir tímabili

Prenta út fjárhagsskema til að meta upphæðir í helstu fjárhagsreikningum eða til að bera saman raunverulegar fjárhagsfærslur við fjárhagsáætlanafærslur.

Fjárhagsskema

Aðgæta hvort viðskiptamannafærslur og lánardrottnafærslur stemmi við samsvarandi fjárhagsfærslur.

Afst. viðskm./lánardr.reikn.

Sjá einnig