Í framleiðslufyrirtækjum getur starfsmaður á vél notað Microsoft Dynamics NAV til að sækja framleiðslulýsingar og tilkynna notkun og frálag þegar aðgerðir eru framkvæmdar.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Taka framleiðsluíhluti til notkunar handvirkt eða sjálfvirkt.

Úthluta efni

Ræsa og ljúka röðuðum aðgerðum til að skila lokaafurðum sem uppfylla pöntun.

Keyra framleiðslu

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Útbúa aðalgögn framleiðslu, svo sem uppskriftir og leiðir, sem ákvarða hvernig vörur eru framleiddar.

Tilgreina efni og uppbyggingu vinnslu

Lýsa efnislegum þáttum, t.d. forða, dagatölum afkastagetu og birgðageymslum.

Áætlun forða til ráðstöfunar

Til framkvæma nákvæma áætlun aðgerða samkvæmt afkastagetu til lengri tíma til að samræma við aðrar pantanir í framleiðsluáætlun.

Tímasetning framleiðsluaðgerða

Umbreyta tillögðum áætlunarlínum í framboðspantanir; innkaupa-, millifærslu- eða framleiðslupantanir, og tilkynna vöruhúsinu tínslu íhluta.

Lýsing á framleiðsluáætlunum

Framkvæma ýmsa efnislega vinnu, svo sem frágang, talningu og tínslu á vörum sem til eru innan vöruhússins.

Framkvæma vöruhúsaaðgerðir

Gefa út sölupantanir fyrir venjulega afhendingu frá fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptavina.

Vinnsla sölu

Sjá einnig