Í framleiðslufyrirtækjum getur starfsmaður á vél notað Microsoft Dynamics NAV til að sækja framleiðslulýsingar og tilkynna notkun og frálag þegar aðgerðir eru framkvæmdar.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Taka framleiðsluíhluti til notkunar handvirkt eða sjálfvirkt. | |
Ræsa og ljúka röðuðum aðgerðum til að skila lokaafurðum sem uppfylla pöntun. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Útbúa aðalgögn framleiðslu, svo sem uppskriftir og leiðir, sem ákvarða hvernig vörur eru framleiddar. | |
Lýsa efnislegum þáttum, t.d. forða, dagatölum afkastagetu og birgðageymslum. | |
Til framkvæma nákvæma áætlun aðgerða samkvæmt afkastagetu til lengri tíma til að samræma við aðrar pantanir í framleiðsluáætlun. | |
Umbreyta tillögðum áætlunarlínum í framboðspantanir; innkaupa-, millifærslu- eða framleiðslupantanir, og tilkynna vöruhúsinu tínslu íhluta. | |
Framkvæma ýmsa efnislega vinnu, svo sem frágang, talningu og tínslu á vörum sem til eru innan vöruhússins. | |
Gefa út sölupantanir fyrir venjulega afhendingu frá fyrirtækinu eða fyrir beina afhendingu til viðskiptavina. |