Ţegar búiđ er ađ ganga úr skugga um ađ allir reikningar séu uppfćrđir og búiđ er ađ úthluta kostnađi og tekjum, má loka bókunum fyrir reikningsáriđ eđa tímabiliđ.

Ljúka ţarf ţremur meginverkefnum í slíku ferli:

Reikningsár er skilgreint sem eitt eđa fleiri opin tímabil á listanum í glugganum Reikningstímabil. Venjulegt reikningsár inniheldur 12 tímabil sem er einn mánuđur hvert, en einnig er hćgt ađ velja ađra ađferđ viđ ađ skilgreina áriđ.

Ţegar reikningsári er lokađ ţarf ađ fćra inn fjölda stjórnunarađgerđa (eins og fyrirframgreiddar og uppsafnađar vörur). Slíkar ađgerđir kallast leiđréttingar á fćrslum. Engar sérstakar reglur gilda um bókanir slíkra fćrslna og innihalda ţćr (líkt og ađrar fćrslur) gátmerkisreitinn Seinfćrsla ef ţćr eru bókađar á dagsetningu í lokuđu reikningsári.

Ţegar reikningsári er lokađ og allar seinfćrslur bókađar ţarf ađ loka rekstrarreikningum og nettótekjur ársins fćrđar yfir á reikning undir eigiđ fé á efnahagsreikningi. Notiđ keyrsluna Loka efnahagsreikningi í ţessum tilgangi. Keyrslan vinnur úr öllum fjárhagsreikningum af gerđinni Rekstrarreikningar og býr til fćrslur sem bakfćrir stöđu ţeirra. Fćrslurnar eru settar í fćrslubók ţar sem má bóka ţćr. Keyrslan bókar ţćr ekki sjálfkrafa, nema ţegar annar skýrslugjaldmiđill er notađur. Ţegar annar skýrslugjaldmiđill er notađur, bókar keyrslan beint í fćrslubókina.

Ţegar keyrslunni er lokiđ er fćrslubókin međ lokafćrslunum valin. Ef ekki var tilgreindur reikningur óráđstafađs eigin fjár í keyrslunni, fćriđ inn eina línu međ mótfćrslu sem bókar nettótekjur í rétta fćrslubók undir eigiđ fé á efnahagsreikningi. Bókiđ síđan fćrslubókina.

Eftirfarandi tafla lýsir röđ verkefna međ tenglum í efnisatriđi ţar sem ţeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röđ og ţau eru yfirleitt framkvćmd.

Til ađSjá

Nánar um ađ loka ári.

Um ferli ársloka

Loka tímabilum sem mynda almanaksár.

Hvernig á ađ loka Fjárhagstímabilum

Flytja niđurstöđutölur ársins yfir á efnahagsreikning og loka rekstrarreikningum.

Loka rekstrarreikningi

Bóka fćrslurnar úr keyrslunni Loka rekstrarreikningi.

Hvernig á ađ bóka lokafćrslu árslokareiknings

Sjá einnig