Hægt er að breyta grundvallarstillingum gagnagrunns, svo sem vinnudagsetningu og tungumáli.

Í eftirfarandi töflu eru upplýsingar um verk sem þarf að ljúka áður en byrjað er að nota Microsoft Dynamics NAV.

Til aðSjá

Skipta um fyrirtæki sem unnið er með.

How to: Select a Company

Velja nýjan þjón áður en nýtt fyrirtæki er opnað í öðrum gagnagrunni.

Hvernig á að: Velja netþjón og fyrirtæki

Breyta vinnudagsetningu tímabundið til að vinna verkhluta á dagsetningu sem ekki er kerfisdagsetningin.

Hvernig á að stilla vinnudagsetninguna

Læra um hvaða upplýsingar má fá á stöðulínunni.

Stöðulína

Velja annað lag tungumáls sem breytir öllum viðmótum og hjálpartextum yfir á tilgreint tungumál.

Tungumál valið

Sjá einnig