Í Microsoft Dynamics NAV er hćgt ađ nota mörg tungumál. Ţví er hćgt ađ breyta vali á tungumáli sem notađ er í forritinu.
Til ađ breyta tungumáli forritsins
-
Veljiđ valmynd forrits veljiđ síđan Velja tungumál til ađ opna gluggann Velja tungumál.
-
Í reitnum Tungumál er valiđ tungumáliđ sem Microsoft Dynamics NAV á ađ nota.
-
Einnig er hćgt, í Microsoft Dynamics NAV Vefbiđlari, ađ velja notandanafn í efra hćgra horninu og velja ţar Mínar stillingar.
-
Á síđunni Mínar stillingar skal velja tungumáliđ Microsoft Dynamics NAVsem á ađ nota.
Til athugunar Ţetta gildir um Microsoft Dynamics NAVSpjaldtölvubiđlari og einnig um Microsoft Dynamics NAV Símabiđlari. Svćđisstillingar fara eftir völdu tungumáli.
Til athugunar |
---|
Tungumál forritsins hefur ađeins áhrif á texta forritsins, svo sem heiti á gluggum og reitum. Hefur ekki áhrif á tungumál gagnanna sem sett eru inn. Microsoft Dynamics NAV styđur ađeins eitt kerfi stafatákna fyrir gögn. Ţví getur veriđ ađ sumir stafirnir birtist ekki og vandamál komi upp ţegar sótt eru gögn sem fćrđ voru inn međ öđru táknkerfi. Til dćmis getur veriđ ađ uppsetningin styđji ađeins ensk og rússnesk stafatákn. Ef gögn eru fćrđ inn á öđru tungumáli verđa ţau hugsanlega ekki vistuđ rétt. Hafđu samband viđ kerfisstjóra til ađ fá upplýsingar um hvađa tungumál eru studd af uppsetningunni. |