Hugsanlega þarf að skipta um fyrirtæki sem unnið er með á hverjum tíma. Fyrirtækin sem unnið er með er hægt að geyma í sama gagnagrunni eða í aðskildum gagnagrunnum.

Til að velja annað fyrirtæki í sama gagnagrunni

  1. Veljið Velja fyrirtæki í valmyndinni Forrit.

  2. Í reitnum Fyrirtæki veljið fyrirtækið sem á að vinna með valið úr listanum.

Einnig er hægt að velja gluggann Velja fyrirtæki með því að velja heiti fyrirtækisins á stöðulínunni neðst í forritsglugganum eða með því að ýta á Ctrl + O.

Meðan á vinnslu stendur getur komið upp að opna þurfi fyrirtæki sem er geymt í öðrum gagnagrunni. Áður en þetta er gert þarf að beina biðlaranum svo hann fari inn á annan Microsoft Dynamics NAV Netþjónn eða annan leigjandagagnagrunn. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Velja netþjón og fyrirtæki.

Sjá einnig