Það getur verið fyrirtækjum jafnmikilvægt að kunna skil á kostnaði við afhendingu seldrar vöru eins og að vita raunkostnað aðkeyptrar vöru.
Hægt er að færa kostnaðarauka eins og flutnings- eða afgreiðslugjöld inn í forritið og tengja við seldar vörur. Þannig er hægt að komast að söluupphæð að meðtöldum gjöldum á seldri vöru, til dæmis frakt.
Kostnaðarauki er settur upp í glugganum Kostnaðaraukar.