Hægt er að úthluta færslu úr færslubók til nokkurra reikninga þegar færslubókin er bókuð. Framkvæma má úthlutunina miðað við þrjú atriði:

Nota má úthlutunaraðgerðir með ítrekunarbókum og ítrekunareignabókum.

Einnig má dreifa kostnaði og tekjum tiltekinnar línu til MF-aðila þegar sölu- eða innkaupaskjal er bókað. Þegar skjalið er bókað, bókast lína í færslubókinni og samsvarandi lína er búin til í MF-úthólfinu.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Fylla út ítrekunarfærslubók og tilgreina úthlutunarmagn, prósentuhlutfall eða magn fyrir viðeigandi reikninga eða víddir.

Hvernig á að nota úthlutunarlykla í færslubókum

Breyta uppsettum úthlutunarlykli.

Hvernig á að breyta Úthlutunarlyklum

Dreifa kostnaði eða tekjum bókarlínu innkaupa eða sölu á meðal MF-aðila.

MF-félagakóti

Sjá einnig