Stjórnendur eru ábyrgir fyrir því að skilgreina og viðhalda hlutverkum og heimildum gagnagrunnsnotenda og að stjórna því hvernig gagnagrunnsbreytingar notendur geta framkvæmt. Stjórnendur verða einnig að tryggja að sjálfvirk bókunarforskrift keyri án vandkvæða og sjá um að geyma eða eyða eldri gögnum.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst.
Til að | Sjá |
---|---|
Framkvæma öryggis- og stjórnunarverk með Microsoft Dynamics NAV Netþjónsstjórnunartól. | |
Rekja allar beinar breytingar sem notendur gera á gögnum í gagnagrunninum til að finna uppruna villna og gagnabreytinga. | |
Færa inn stakar eða endurteknar beiðnir um keyrslu skýrslna eða kótaeininga. | |
Geyma eða eyða eldri skjölum, nota keyrslur til að eyða skjölum eða þjappa dagsetningum gagna. | |
Stofna og grunnstilla forstillingar og úthluta notendum á forstillingar. |