Tilgreinir upphæð sameiginlegs kostnaðar.
Forritið reiknar sameiginlegan kostnað eins og hér er lýst: (upphæð beins kostnaðar * óbein kostnaðar% + hlutfall sameiginlegs kostnaðar) * væntanlegt magn.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |