Tilgreinir væntanlegt magn viðkomandi áætlunaríhlutarlínu. Það er að segja magn íhlutarins sem áætlað er að verði notað við framleiðslu á magninu í framleiðslupöntunarlínunni og íhlutalistinn tilheyrir. Kerfið reiknar sjálfkrafa magnið með því að margfalda magnið með magninu í áætlunar-línunni. Í útreikningnum er líka tekið mið af væntanlegri úrkastsprósentu.

Ábending

Sjá einnig