Tilgreinir væntanlegt magn viðkomandi áætlunaríhlutarlínu. Það er að segja magn íhlutarins sem áætlað er að verði notað við framleiðslu á magninu í framleiðslupöntunarlínunni og íhlutalistinn tilheyrir. Kerfið reiknar sjálfkrafa magnið með því að margfalda magnið með magninu í áætlunar-línunni. Í útreikningnum er líka tekið mið af væntanlegri úrkastsprósentu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |