Tilgreinir annað númer sem vísar í staðsetningu íhlutarins, til dæmis annað staðsetningarnúmer íhlutarins á rafrásarspjaldi.

Kerfið færir sjálfkrafa inn staðsetningu 2 úr reitnum Staðsetning 2 í töflunni Framl.uppskriftarlína, en henni má breyta.

Ábending

Sjá einnig