Tilgreinir lýsingu fyrir framleiðslusamsafnslínuna.
Þegar vörunúmer er fært í reitinn Vörunr. afritar kerfið sjálfkrafa textann úr reitnum Lýsing í töflunni Vara.
Hægt er að breyta lýsingunni handvirkt.
Textinn er sjálfkrafa afritaður úr reitnum Lýsing á birgðaspjaldinu þegar ritað er vörunúmer í reitinn Vörunr.
Mest má rita 30 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.
Með lýsingu er auðveldara að sjá í hvað einhver ákveðin samsafnslína er notuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |