Opnið gluggann Samsafn.

Skilgreinir og stjórnar framleiðslusamsöfnunum.

Framleiðslusamsafn er hópur einstakra vara sem byggðar eru á líku framleiðsluferli.

Með því að mynda framleiðslusamsöfn er hægt að framleiða sumar vörur tvisvar eða oftar í einni vinnslu, en þetta fínstillir efnisnotkun.

Í Magn reit í Samsafn glugganum er fært inn magnið sem framleitt hefur verið þegar allt samsafnið hefur verið framleitt einu sinni.

Dæmi

Við stönsun er hægt að framleiða fjögur stykki af sömu vörunni úr einni plötu og 10 stykki af annarri, ólíkri vöru, á sama tíma. Stansvélin mótar öll 14 stykkin í einu þrepi.

Stofnun framleiðslusamsafna dregur úr úrkastsmagninu vegna þess að það sem myndi venjulega vera afgangsúrkast, við framleiðslu stærri stykkja, er í staðinn notað til að framleiða minni hluti.

Ábending

Sjá einnig