Tilgreinir númeraröðina sem nota á til að búa til nýja útgáfu af þessari leið. Kerfið tekur sjálfkrafa næsta númer í þessari númeraröð til að búa til nýja útgáfur.
Ef númeraröðin er ekki skilgreind hér verður að setja útgáfunúmerið fyrir nýja útgáfu handvirkt inn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |