Tilgreinir hversu langan tíma tekur ađ setja vélina upp. Uppsetningartími er sá tími sem vélastöđ ţarf til ađ skipta úr framleiđslu á seinast tilbúna eintakinu af hluti A yfir í fyrsta tilbúna eintakiđ af hluti B
Uppsetningartíminn vísar alltaf til mćlieiningarinnar sem fćrđ var í reitinn Mćliein.kóti uppsetningartíma.
Kerfiđ yfirfćrir uppsetningartímann í töfluna Leiđarlína ţegar númer vélastöđvarinnar er ritađ í reitinn Nr. í töflunni Leiđarlína. Uppsetningartíminn er notađur sem sjálfgefinn í leiđarlínunni. Hćgt ađ breyta ţví ef óskađ er. Kerfiđ reiknar međ uppsetningartímanum vegna ţeirrar afkastagetu sem ţarf til ađ ljúka framleiđslupöntun.
Í reitinn er hćgt ađ rita tugabrot.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |