Tilgreinir alla tiltæka afkastagetu vélastöðvarinnar.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með því að nota efni í reitnum Afkastageta (alls) yfir á töfluna Dagatalsfærsla.

Hægt er að afmarka reitinn þannig að efni hans sé eingöngu reiknað á grunni ákveðinna dagsetninga og vakta. Mælieiningin fyrir reitinn Heildarafkastageta er sú mælieining sem tilheyrir vinnustöðinni sem er tengd honum.

Smellt er reitinn til að skoða þær dagatalsfærslur sem mynda númerið sem sýnt er.

Kerfið reiknar dagatalsfærslur vélastöðvar þegar keyrslan Reikna dagatal vélastöðvar er keyrð.

Ábending

Sjá einnig