Tilgreinir heildarafkastagetu þessarar dagatalsfærslu.
Kerfið reiknar heildarafkastagetuna með því að margfalda tímabilið, sem er skilgreint í reitunum Upphafsími og Lokatími, með tiltækri afkastagetu. Tiltæk afkastageta er afkastagetan eins og hún er skilgreind í töflunni vinnustöð eða töflunni vélastöð að frádregnu gildinu í reitnum Fjarv. afkastageta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |