Inniheldur samtölu reiknaðra afkastaþarfa fyrir framleiðslupantanir fyrir allar vinnustöðvar í vinnustöðvarhópi.
Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni þessa reits samkvæmt efni reitsins Ráðstafaður tími í töflunni Afkastaþörf framl.pöntunar.
Hægt er að afmarka reitinn þannig að efni hans sé eingöngu reiknað á grunni ákveðinna dagsetninga og stöðu framleiðslupantana. Mælieiningin fyrir reitinn Þörf framl.pöntunar (magn) er stillt í reitnum Mælieiningarkóti á viðeigandi vinnustöðvarspjöldum.
Nota verður sama mælieiningarkóta fyrir allar vinnustöðvar í vinnustöðvahópi til að fá réttar upplýsingar um afkastagetuna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |