Tilgreinir reiknaðar afkastaþarfir fyrir framleiðslupantanir í þessari vélastöð.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt reitnum Ráðstafaður tími í töflunni Afkastaþörf framl.pöntunar. Mælieiningin í reitnum Þörf framl.pöntunar (magn) er stillt í reitnum Mælieiningarkóti.

Hægt er að afmarka þennan reit þannig að efni hans sé aðeins reiknað á grunni tiltekinna dagsetninga og stöðu framleiðslupantana

Ábending

Sjá einnig